« Björt framtíð klárar framboðslista
Kraginn kynntur »

Reykjavíkurlistarnir birtir

Birt þann 07.03.13

Fullkláraðir framboðslistar voru lagðir fyrir stjórn Bjartrar framtíðar á fundi á þriðjudagskvöld. Listarnir voru samþykktir með lófataki ásamt kosningastefnu BF sem verður kynnt síðar í vikunni.

Reykjavíkurkjördæmi suður:

1. Róbert Marshall alþingismaður.
2. Óttarr Proppé, borgarfulltrúi í Reykjavík.
3. Brynhildur S. Björnsdóttir framkvæmdastjóri bókhalds- og rekstrarþjónustunnar Hagsýn.
4. Sigrún Gunnarsdóttir, lektor við hjúkrunarfræðideild HÍ.
5. Tryggvi Haraldsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkuborg.
6. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í viðskiptafræði.
7. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði.
8. Reynir Þór Eggertsson, kennari og Eurovisionspekingur.
9. Óðinn Svansson, ráðgjafi og nuddari
10. Ágústa Kristín Andersen nálastungufræðingur.
11. Sandra Ólafsdóttir, þyrluflugmaður og nemi.
12. Elvar Örn Arason alþjóðafræðingur.
13. Ýr Þrastardóttir fatahönnuður.
14. Harpa Rut Hilmarsdóttir kennari.
15. Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóri þjónustusviðs BL.
16. Einar Guðnason framkvæmdastjóri.
17. Helga Kristjánsdóttir líffræðingur.
18. Íris Davíðsdóttir, verkefnastjóri í HÍ.
19. Gunnar Hólmsteinn, framkvæmdastjóri Clara.
20. Arnar Ómarsson, teiknari og trommari
21. Ólafur Egilsson leikari.
22. Elsa Yeoman, forseti borgarstjórnar og húsgagnasmiður.

Reykjavíkurkjördæmi norður:

1. Björt Ólafsdóttir, BA í sálfræði og M.Sc. í mannauðsstjórnun frá Lundarháskóla
2. Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og framkvæmdastjóri Besta flokksins.
3. Eldar Ástþórsson, markaðsmaður hjá CCP.
4. Friðrik Rafnsson þýðandi.
5. Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík.
6. Sunna Jóhannsdóttir viðskiptafræðingur.
7. Sigurður Björn Blöndal tónlistarmaður
8. Hjalti Vigfússon, forseti nemendafélags MH.
9. Brynja Björk Birgisdóttir fornleifafræðingur.
10. Gestur Guðjónsson umhverfisverkfræðingur.
11. Diljá Ámundadóttir varaborgarfulltrúi.
12. Hörður Ágústsson, eigandi Maclands
13. Guðrún Eiríksdóttir ferðaráðgjafi hjá Nordic Visitor
14. Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona.
15. Karl Sigurðsson borgarfulltrúi.
16. Valur Freyr Einarsson leikari.
17. Harpa Elísa Þórsdóttir framleiðandi.
18. Hulda Proppé mannfræðingur.
19. Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri og allskonar.
20. Haraldur Dean Nelson framkvæmdastjóri Mjölnis.
21. Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi og tónlistarmaður.
22. Hlíf Böðvarsdóttir frú.

Aðrir listar verða kynntir næstu daga.

 

Fylgstu með!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu vikulegt fréttabréf sent.