« Áherslur í fjármálaáætlun 2018 - 2023
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - óskað eftir tillögum frá almenningi »

Stjórnarfundur og sumarslútt

Birt þann 14.06.17

Síðasti stjórnarfundur Bjartrar framtíðar fyrir sumarfrí verður haldinn miðvikudaginn 21. júní. Fundað verður frá 19.30-21 og eftir það verður sumarslútt – drykkir og dans.

stjórnarfundurtincanDagskráin:
1. Tilfinningahringur – umræður um allt og ekkert
2. Ársfundur 2017 – umræður um praktísk og pólitísk mál. Kosið í ársfundarnefnd. Þeir sem vilja bjóða sig fram í skipulagningarnefnd ársfundar, hafið samband við Valgerði eða með tölvupósti á bjortframtid@bjortframtid.is.
3. Önnur mál – stjórnarmenn setja mál á dagskrá sem rætt verður um.

Fylgstu með!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu vikulegt fréttabréf sent.