« Hvar ertu á kjörskrá?
Björt framtíð kynnir framboðslista fyrir Alþingiskosningar 2017 »

Ársreikningur Bjartrar framtíðar 2016

Birt þann 02.10.17

Ársreikningi Bjartrar framtíðar fyrir árið 2016 var skilað til Ríkisendurskoðunar 28. september 2017.

Björt framtíð er eini flokkurinn á Alþingi sem tekur ekki við fjárhagslegum styrkjum frá fyrirtækjum. Flokkurinn rekur starfsemi sína á framlögum ríkisins til stjórnmálaflokka og einstaklingsframlögum.

Hér er Ársreikningur BF 2016

 

Fylgstu með!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu vikulegt fréttabréf sent.