« Björt framtíð lýsir þungum áhyggjum af stöðu lýðræðis í landinu
Björt framtíð er með þetta! »

Opinn fundur með umhverfisráðherra í Reykjanesbæ

Birt þann 18.10.17

Viltu kísilver eða græna framtíð?
Opinn fundur um umhverfismál í Reykjanesbæ

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra, tekur þátt í umræðum á opnum fundi um umhverfismál í Reykjanesbæ. Ef þú vilt ræða um stöðuna í Helguvík, framtíð umhverfismála og náttúruvernd á Reykjanesinu, skaltu ekki láta þennan fund framhjá þér fara.

Fundurinn fer fram laugardaginn 21. október kl. 12:00 í kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar á Hafnargötu 21 í Reykjanesbæ.

Öll velkomin. Gott aðgengi. Kaffiveitingar.

 

 

Fylgstu með!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu vikulegt fréttabréf sent.