Grasrótin

Í Bjartri framtíð starfa félagar, stjórn, framkvæmdastjórn og tveir formenn; formaður og stjórnarformaður. Skipurit flokksins er sem hér segir:

skipurit

Einnig starfrækir flokkurinn Nefndina, sem gerir tillögu um uppstillingu á lista fyrir alþingiskosningar, og Ráðið sem sinnir sáttamiðlun og mannauðsmálum flokksins. Þá starfar einnig vefstjóri á vegum flokksins og sendiherrar.

Fylgstu með!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu vikulegt fréttabréf sent.