Nefndin

Nefndin er valin af stjórninni ári fyrir alþingiskosningar. Í henni sitja sex manns sem hafa það mikilvæga hlutverk að gera tillögu að framboðslistum. Fjórir einstaklingar eru kjörnir af stjórn Bjartrar framtíðar. Að auki sitja í Nefndinni formaður og stjórnarformaður.

Í Nefndinni sátu fyrir kosningar 2017:

Auður Hermannsdóttir
Brynhildur S. Björnsdóttir
Gestur Guðjónsson
Ilmur Kristjánsdóttir
Guðlaug Kristjánsdóttir
Óttarr Proppé

Í Nefndinni sátu fyrir kosningar 2016:

Auður Hermannsdóttir
Brynhildur S. Björnsdóttir
Gestur Guðjónsson
Ilmur Kristjánsdóttir
Magnús Þór Jónsson
Óttarr Proppé

Í Nefndinni sátu fyrir kosningar 2013:

Ágústa Andersen
Gestur Guðjónsson
Guðmundur Steingrímsson
Harpa Elísa Þórsdóttir
Heiða Kristín Helgadóttir
Sólveig Thorlacius

Fylgstu með!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu vikulegt fréttabréf sent.