Mánaðarlegar greiðslur

Við byggjum fjáröflun okkar að mestu á mörgum litlum fjárframlögum. Margt smátt geriri eitt stórt. Hægt er að leggja ákveðna upphæð að mörkum á mánuði og er það undir hverjum og einum komið. Þú færð mánaðarlegan greiðsluseðil en greiðsla reiknings er alltaf valfrjáls.

Fylgstu með!

Skráðu þig á póstlistann og fáðu vikulegt fréttabréf sent.